og þér fannst ég ólíklegastur hehe

Áskorun.

1.ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?

já langafa mínum

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?

veit ekki alveg ekkert langt síðan

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?

Nei alls ekki og ekki einu sinni þó ég vandi mig.

4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST?

Lambakjöt er alltaf fyrstaflokks.

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG?

5 börn og eitt afabarn

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN?

jáh vildi sko ekki missa af því er frábær vinur

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? ja einum of sérstaklega ef ég er þreyttur.

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?

já nei ég er lofthræddur við að standa upp á stól.

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?

kaffi og sígó

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ?

Nei til hvers?

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ?

ja frekar held ég að ég sé sterkur andlega

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR?

sjeik með súkkulaði og karamellubragði

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS?

Augun og skórnir ;)

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ?

Varalitur hmmm makeup er ekki fyrir mig.en ef svo væri væri það bleikt hehe

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG?

kaldhæðnin

16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?

systur minnar og fósturmóður minnar

17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?

nei nei ekkert endilega ég svaraði bara af því ég var talinn ólíklegastur til þess hehe

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?

svörtum og gráum

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR?

steikarsamloka

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?

Þögnina

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?

Ég væri regnboginn bjartur og fagur.

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?

white musk

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?

son minn

24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?

já hún er yndisleg og svo frábær manneskja

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?

Handbolti

26. ÞINN HÁRALITUR ?

hann hefur nú gránað úr því að vera dökkur

27. AUGNLITUR ÞINN? ljós blágrá

28. NOTARÐU LINSUR ? Nei kem ekki aðskotahlutum í augun mín.

29. UPPÁHALDSMATUR ?

lambahryggur

30. HVORT LÍKAR ÞÉR BETUR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR?

hryllingsmyndir

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?

man ekki fer svo sjaldan

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?

No comment....jú víst koss

33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?

Ísinn hans Jóa

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ?

einhver sem er lonely.

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?

Andrea

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? hef ekki tíma til að lesa núna en síðast voru það ljóð

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?

Er ekki með músamottu það er sko 2008 er með fartölvu.

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ?

ekkert kveikti ekki á sjónvarpinu

39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ? Bítlarnir.

40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ?

Spánar

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?

trygð og vinur vina minna þó geti liðið langt á milli þess að ég hafi samban

42. HVAR FÆDDISTU ?

Landsanum

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ?

Andreu og Ásthildi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Datt í hug að þú myndir falla fyrir þessu........ Lætur svona áskorun ekki framhjá þér fara................

Helga Dóra, 6.6.2008 kl. 10:49

2 Smámynd: Hafrún Kr.

Flottur pabbi. Verður að láta mig svo vita hvenar þú ert í fríi.

Verð ekki heima um helgina fer  ásæluhelgi með gellunum :)

En við verðum að fara að hittast hehe. 

Hafrún Kr., 6.6.2008 kl. 11:49

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gaman að lesa þetta hjá þér, það voru ótrúlega margir sem gerðu þetta í kommentum hjá mér, núna veit maður mikið meira um hvern og einn.  Helgarkveðja og hafðu það gott.

Ásdís Sigurðardóttir, 6.6.2008 kl. 19:38

4 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Hmmm?????? Varst það ekki þú og fleiri ráðgjafar sem bönnuðu mér og hinum að fá sér sígó fyrir morgunmat.....NA NA NA NA BÚ BÚ!!!!!!! He he he og borðar ekki einu sinni sjálfur morgunmat Dóttir þín getur líka kennt þér um eitt og annað eins og t.d. lofthræðsluna.......Gaman að sjá svörin þín

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 6.6.2008 kl. 23:44

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahah Siggi, ég þarf að pæla aðeins í þessu hjá þér, fær ég smá frest

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2008 kl. 01:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hólmar Karlsson

Höfundur

Sigurður Hólmar Karlsson
Sigurður Hólmar Karlsson

Sigurður 47 ára  Fæddur í Reykjavík ólst upp  Miðhúsum í Ísafjarðardjúpi

netfang : siggiholmar@gmail.com

 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • P7030089
  • P7030086
  • P7030085
  • 000_0466
  • 000_0467

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband