Góðan dag kafli 2 kemur seinna en nú bara þetta

Stundum er lífið svo skrítið og stundum svo stórbrotið oft svo mikið að gera og lítill tími fyrir fólk til að sinna því sem skiptir mestu máli í lífinu,þ.e.s. fjölskyldan og vinir.

Ég er svo heppin að eiga fjölskyldu sem lærði að meta það rétta  það  gekk ekki átakalaust fyrir sig Grin

En í dag held ég að við öll séum viss um hvað það er sem í raun skiptir máli

ÞAÐ ER FJÖLSKYLDAN OG VINIR  

Fyrir mörgum árum fékk ég þetta skrifað inn í jólakort og skildi það ekki þá en skil það í dagHeart

>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>

Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt.

sem dropi breytir veig heillar skálar.

Þel getur snúist við atorð eitt.

Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

Svo oft leyndist strengur í brjósti,sem brast við biturt andsvar,

gefið án saka.

Hve iðrar margt líf eitt augnakast,

sem aldrei verður tekið til baka

Einar Ben - Einræður Starkaðar

>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>> 

LíFIÐ ER DÁSAMLEGT

Eigið góðan dag

 endilega að muna að kvitta  Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ég held að við séum öll orðin frekar samheldin fjölskylda enda ekki annað hægt þar sem við erum öll svo frábær :)

Pabbi haltu áfram að blogga það er gaman að lesa það sem þú skrifar:)

Kossar og knús frá okkur til ykkar. 

Hafrún Kr. Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 15:57

2 identicon

Já ég held að við séum allveg góð fjölskylda og ég vona bara að ég passi inn í hana;)...en langaðii bara að segja það er gaman að lesa bloggið og haltu því endilega áfram

Elska þig;**<3<3

 Kv alexandra

Alexandra Mjöll;** (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 01:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hólmar Karlsson

Höfundur

Sigurður Hólmar Karlsson
Sigurður Hólmar Karlsson

Sigurður 47 ára  Fæddur í Reykjavík ólst upp  Miðhúsum í Ísafjarðardjúpi

netfang : siggiholmar@gmail.com

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • P7030089
  • P7030086
  • P7030085
  • 000_0466
  • 000_0467

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband