12.12.2007 | 11:31
Fallegur dagur hvað skal gera
Góðan dag
Það er merkilegt hvað það er eitthvað mikið jólahugur í mér í dag
Langar bara að sitja skrifa jólakort borða smákökur drekka kakó .
En það þarf að gera meira en gott þykir þannig að ég sennilega tek bara til og skreyti smá.
svo skrifa ég kort í kvöld. og kanski færð þú kort frá okkur á þessu heimili
kv Siggi
Um bloggið
Sigurður Hólmar Karlsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.