4.1.2008 | 15:02
HVAÐ ER VINÁTTA ?
Var að hugsa um þetta eftir að ég spjallaði við vinkonu mína í síma í dag,
við heyrumst ekki oft og sjáumst alltof sjaldan en erum alveg ótrúlega góðir vinir.
Fann þetta á julli.is síða sem ég skoða oft og ætla að stela þessu því þetta er svo satt
Umfram allt þá er mikilvægast að vera góður vinur, vera maður sjálfur
koma þannig fram,Þá sýnir þú að þú ert heiðarleg manneskja og
fólk kynnist þér eins og þú ert. Vertu skilningsrík / ur gefðu þér tíma til þess að skilja, skilja náungann áður en þú metur hann,
skilja vandamál hjá vinum ef þau eru til staðar og
umgangast hvern og einn eftir aðstæðum,
ef fólk þarf að vera í friði , hafa skilning á því.
Góðir vinir eru ekki á hverju strái,
þeir eru sjaldgæfir,
einbeittu þér að því að vera góður vinur.
Ég er svo heppin með vini og fjölskyldu að það fæ ég seint fullþakkað
það er jú verðmæti sem alltof oft er vanmetið
kveðja Siggi
Um bloggið
Sigurður Hólmar Karlsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 4.1.2008 kl. 23:08
Takk fyrir þessa færslu. Það er dýrmætt að eiga góða vini og rækta þá.
Ingigerður Friðgeirsdóttir, 5.1.2008 kl. 00:49
Jú góður vinur er gullsígildi og vandfundin og rækta vini sína er góður kostur.Góðan vin ber að halda eins fast og lengi í og mögulegt er,helst alla ævi.Það er til nóg af kunningjum og áhangendum en fáir vinir.Og betra að eiga fáa og góða vini en marga sem hverfa svo ef eitthvað bjátar á og þeirra er mest þurfi.Þú ert einn af þeim kallinn minn,góður vinur enda með gott hjartalag,traustur, létta lund og góða nærveru.
Fylgir þér mikil gleði og birta hvar sem þú kemur.
Sorry en missti mig aðeins hér í smá dramakasti
Þeir/þær sem þurfa að gráta geri það núna
Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 04:59
Skæl...snökt... þetta var svo krúttlegt dramakast
Jónína Dúadóttir, 5.1.2008 kl. 07:08
Takk Júlli minn Jónina mín þurrkaðu tárin því þau munu oft renna við lestur þessarar síðu,
hvort sem er af hlátri eða vegna drama
Sigurður Hólmar Karlsson, 5.1.2008 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.