Góður dagur á enda runnin

Jæja þetta var nú bara góður dagur dreif mig með dóttir minni (einni af mörgum)Wink á

fund og það var skemmtileg og mjög fræðandi stund og ekki spillti fyrir að þar hitti ég  2 af bloggvinum mínum og þær eru reyndar meira en bloggvinir þær eru bara yndislegir vinir hef ekki hitt þær lengi en var bara eins og við hefðum sést síðast í gær.þannig eru bestu vinirni.

Ella Sigga og Helga Dóra þið eruð frábærar Smile

en eftir þennan fund treysti ég mér til að mæta á hvaða saumaklúbb sem er því við vorum 2 kk og fjöldin allur af konum Wink einhverntíman hefði nú sjarmatröllinu mér líkað það LoL

en þrátt fyrir litla þátttöku karla var þetta góð stund.

Hafrún Heart mín Takk fyrir að bjóða gamlamanninum með Tounge

er núna mikið að hugsa um að fara að hætta að reykja eftir að ég fann mynd sem gæti verið ég eftir nokkur ár ef ég fer ekki að hætta þessu eg

 

 Hafið það svo gott og dreymi ykkur vel sem þetta lesið

kveðja Siggi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Takk Siggi minn og þú ert líka æði. Við þyrftum að hafa saumó og skrafa aðeins um reynslu okkar styrk og vonir í ýmsum málum sem við eigum sameiginleg. Mér þykir vænt um þig naglinn minn

Helga Dóra, 27.1.2008 kl. 00:22

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 27.1.2008 kl. 08:45

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hehehe ótrúleg mynd sem þú hefur grafið upp

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.1.2008 kl. 12:21

4 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

Er ekki saumó málið?? ég, helga dóra, þú og jói  ??? kræst hvað það væri gaman

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 27.1.2008 kl. 12:51

5 Smámynd: Hafrún Kr.

Takk fyrir að koma með mér í gær :)

Klikkaða dóttir þín var einmitt að panta sér far til London í Feb.

Hafrún Kr., 27.1.2008 kl. 13:00

6 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

takk fyrir að vera til

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 27.1.2008 kl. 20:41

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Flott myndin, það var ein svona gömul kelling til heima á Húsavík þegar ég var barn, hún var alveg eins og þessi en reykti ekki. 

Ásdís Sigurðardóttir, 28.1.2008 kl. 22:19

8 identicon

Heyrðu sjarmatröll.....stofnaðu klúbbinn....sýnist þú fá nógu góðar undirtektir með hann.

Og þetta með myndina....varstu ekki bara að tala um að hætta að reykja?eða á að skella sér á efri árum í aðgerð?

Kellann er bara nokk sexy Farðu vel með þig og þína........

að norðan

Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 04:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hólmar Karlsson

Höfundur

Sigurður Hólmar Karlsson
Sigurður Hólmar Karlsson

Sigurður 47 ára  Fæddur í Reykjavík ólst upp  Miðhúsum í Ísafjarðardjúpi

netfang : siggiholmar@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P7030089
  • P7030086
  • P7030085
  • 000_0466
  • 000_0467

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband