LA TRAVIATA --------- Ég er hugfanginn

LA TRAVIATA

JÁ ÉG ER HUGFANGINN  

í gærkvöldi fékk ég að njóta afmælisgjafar sem elsta dóttir mín gaf mér,

það var að fara með sér í Íslensku Óperuna sitja í stúku og sjá LA TRAVIATA 

og þvílík upplifun.

 

Hver söngvarinn öðrum betri en  stjarna kvöldsins var SIGRÚN PÁLMADÓTTIR sem Víoletta Valéry

 Stórkostlegur flutningur og er enn undir áhrifum sýningarinnar

Þessi afmælisgjöf var sú fallegasta sem ég hef fengið Joyful

Annars er það að frétta að ég var sendur í sveit og var svo heppinn að lenda á bæ þar sem ábúandinn er engill þar var dekrað við mig á allan hátt og missti ég ekki eitt gramm á þessum tíma sem sveitadvölin stóð.

TAKK FYRIR MIG Wink

 

Eigið góðan dag 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Yndisleg tónlist !

Jónína Dúadóttir, 11.2.2008 kl. 05:58

2 identicon

Jæja gott að heyra það að þú naust sýningarinnar......enda tónlistin afar skemmtileg úr La Traviata.

Var einmitt að spá í það í gærkvöldi hvernig þér hefði þótt óperan.......

jú eiit enn....þú misstir 3 grömm,fann þau inní herbergi eftir að þú varst farinn.....á ég að geyma þau?

að norðan

Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hólmar Karlsson

Höfundur

Sigurður Hólmar Karlsson
Sigurður Hólmar Karlsson

Sigurður 47 ára  Fæddur í Reykjavík ólst upp  Miðhúsum í Ísafjarðardjúpi

netfang : siggiholmar@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P7030089
  • P7030086
  • P7030085
  • 000_0466
  • 000_0467

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband