4.3.2008 | 21:01
Allur á skjön við efnahagslífið
Já ég er sko allur á skjön við efnahagslífið í landinu er allur á uppleið
Semsagt kominn heim eftir niðurskurð kominn með aukahlut í hálsliðina og nýtt og betra líf
já þetta er stórkostlegt hvað mér líður betur núna og er bara að vinna í því að jafna mig
Takk fyrir kveðjurnar frá ykkur
Siggi
Um bloggið
Sigurður Hólmar Karlsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært og fer bara batnandi hér eftir ! Farðu vel með þig
Jónína Dúadóttir, 4.3.2008 kl. 21:05
Gott að heyra að það gekk vel. Góðan bata krúsí.
Helga Dóra, 4.3.2008 kl. 21:56
Gott að heyra. Áfram upp
Þóra sys (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 09:36
Frábært að heyra Siggi minn, gangi þér vel í batanum knús
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2008 kl. 12:54
Gott að heyra að þetta gekk vel. Góðan bata.
Ásdís Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 17:12
hjúkk að þú ert á lífi!! var svo fegin þegar þú hringdir í dag :$
Andrea Dögg Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 00:03
Frábært að heyra að allt gekk vel, gaman að þú ert á skjön við efnahagslífið:) Nú er það bara baksundið sem gildir er það ekki? svoleis var það víst hjá minni gömlu. Guð blessi þig og styrki.
kveðja úr vorinu í Svíjaríkinu;)
Anna Rósa (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 09:59
Með mjaðmabrjósk í liðum
Eftir 'skera liggi'
Mælir þú með skurðum ?
Elsku tryggi Siggi ...
Steingrímur Helgason, 8.3.2008 kl. 00:52
Velkominn heim elsku strákurinn minn! Ásdís.
Ásdís Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 20:36
Það er nú gott að þetta er ALLT á "uppleið"
en ekki baksund....fólk gæti haldið að það væri hákarl í lauginni
Góðan bata karlinn minn og velkominn heim.....
að norðan
Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 21:18
Mikið vona ég að þér gangi vel í batanum. Þú leyfir okkur að fylgjast með. Er ekki kallkrúttið þitt duglegur að dekra við þig? Ég á kall sem þarf að fara í spengingu á hálsi og mjóbaki, það er beðið og beðið þangað til ekkert bíður hans nema hjólastóllinn. Þetta er erfitt líf. En hafðu þaðg gott minn kæri
Ásdís Sigurðardóttir, 8.3.2008 kl. 22:04
Flott að heyra og gott að þú rataðir á rétt skurðarborð og með alla limi í lagi
Kv. úr Búðardal
Katrín Lilja.
Katrín Lilja Ólafsdóttir, 11.3.2008 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.