28.3.2008 | 16:31
Getur það verið ?
Getur það verið að Ríkisstjórnin viti ekki af þessu það heyrist ekkert frá neinum þar á bæ
Bara datt svona í hug að það væru flestir úr ríkisstjórninni í útlöndum
Bara hugmynd
Áframhaldandi umferðarskærur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hólmar Karlsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Neeeei, ætli þeir viti bara nokkuð af þessu.....
Jónína Dúadóttir, 28.3.2008 kl. 16:37
Þeir eru uppteknir á nefndarfundum að éta maregntertur með rjóma og er öllum sennilega bara skítsama..... Eða það held ég allavegana.....
Helga Dóra, 28.3.2008 kl. 18:48
Siggi, þeir horfa aldrei á fréttir, en missa aldrei af Spaugstofunni, er mér sagt,,
Steingrímur Helgason, 29.3.2008 kl. 23:30
Ójú þeyr vita af þessu ætla bara að hunsa þetta eins og svo margt annað.
Eyrún Gísladóttir, 30.3.2008 kl. 10:46
Heyrandi heyra þeir ekki, sjáandi sjá þeir ekki, enda með leppa fyrir augum og eyrum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.3.2008 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.