2.11.2008 | 11:47
Hver ákvað hertar aðgerðir Intrum, innheimtufyrirtækis Landsbankans og sparisjóðanna?
Álfheiður Ingadóttir alþingismaður spyr í grein í Morgunblaðinu í dag ( í gær 1.11.2008)
hverjir séu eigendur innheimtufyrirtækisins Intrum Justitia,
sem nú boði hertar innheimtuaðgerðir, eins og kom fram í frétt RÚV á miðvikudagskvöld.
Hún segir að ef svarið sé ríkisbankinn Landsbanki Íslands, þá þarf fjármálaráðherra að svara því hvar ákvörðun um hertar innheimtuaðgerðir var tekin. Í bankaráðinu? Í skilanefndinni?
Í viðskiptaráðuneytinu? Í fjármálaeftirlitinu? Í fjármálaráðuneytinu?
Las þetta á http://www.eyjan.is/
er þetta rétt og er þetta hjálpin sem fólkið á að fá ? bara Spurning
Um bloggið
Sigurður Hólmar Karlsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ójá vekur sannarlega upp spurningar
Jónína Dúadóttir, 2.11.2008 kl. 17:14
Er þetta ekki dæmi gert fyrir ríkið? Segir eitt og gerir annað
Kjartan Pálmarsson, 3.11.2008 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.