21.1.2008 | 20:55
Boðað til kosninga strax
Hvernig er þetta allt saman að verða
Reykvíkingar eigum við ekki rétt á kosningum og það bara strax ?
Er þetta ekki allt orðið ein hringavitleysa ?
Hvað viljum við ?
Ólafur og Vilhjálmur stýra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Hólmar Karlsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú það væri náttla það eina rétta í stöðunni, en sennilega verður okkur ekki að ósk okkar. Þurfum að bíða í kannski rúm 2 ár eftir að þessari sápuóperu líkur !!!!
Sandra (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 21:06
Ég er sammála þér ég vil kosningar strax. Halda þessir menn að kjósendur séu fífl, svo er talað um Björn Inga sem Júdas. Þó að ég sé hlynnt því að hafa Reykjarvíkurflugvöll í vatnsmýrinni get ég ekki séð að þessi stjórn haldi með eitt málefni sem Ólafur stendur fyrir það er flugvöllurinn. Það eru nokkrir innan sjálfstæðisflokksins sem vilja hann burt eins og var í hinum meirihlutanum.
Ingigerður Friðgeirsdóttir, 21.1.2008 kl. 21:17
Átti þá ekki allt eins að kjósa fyrir 102 dögum þegar Bingi stakk Sjálfstæðismenn í bakið? Það heyrðist fátt í mönnum þá.
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 21:38
jú sennilega hefði það verið rétt en var bara ekki byrjaður að blogga þá
en finnast þetta nokkuð örar breytingar og þessvegna sló ég þessu fram er reyndar ekki pólitískari en það að vera óflokksbundin og vilja stöðugleika í borginni. Sé þetta sem valda baráttu og ekkert annað en að ná sem besta sætinu. Sorry en svona snýr þetta að mér og held að ég hafi heyrt það einhversstaðar að það sé ágætis peninur út ur nefndarstörfum verst er að ég hef ekki ástæðu til að ætla að ég komist í neina nefndina þá yrði ég líklega ánægður og bloggaði ekki meir
Sigurður Hólmar Karlsson, 21.1.2008 kl. 21:50
Ég er óflokksbundin og eflaust eru sjálfstæðismenn ánægðir núna en það skiptir mig nákvæmlega engu! Þessi hegðun er náttúrlega ekki bjóðandi okkur Reykvíkingum, skiptir ekki máli hvaða flokk ég eða þú/þið kjósið heldur hvaða hringavitleysa er þetta, endalaus valdabarátta...á hvaða öld lifum við!! Ég er ALGJÖRLEGA búin að missa allt álit á þessu fólki sem er þarna við stjórnvöll....er ekki allt í lagi???
Nýjar kosningar og það strax....í burtu með þessa kjána sem eru þarna núna og inn með nýtt fólk-sama í hvaða floki þeir eru!
Sissa (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 22:05
Ég er afar ópólitísk og reyni að hafa ekki skoðanir í fáfræðinni minni um stjórnmál en þetta er algjör fíflaskapur, og hana nú
Helga Dóra, 21.1.2008 kl. 23:36
þetta er næstum því ekki einu sinni fyndið, mér finnst þetta bara svo vandræðalegt að ég fæ meðvirknikast með slæmum verkjum og hita. en þetta fólk bara veður uppi og trillar yfir okkur á skítugum skónum og greinilegt að atkvæði okkar skipta ekki nokkru einasta máli ...
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 22.1.2008 kl. 09:20
Furðulegt ferli...
Jónína Dúadóttir, 22.1.2008 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.