Reykvíkingar verða með þrjá borgarstjóra á launum

Það er ekki nema von að ekki sé hægt að borga fólki í ummönnunarstörfum almennileg laun

 

Byrjunarlaun mans sem er með 20 ára starfsreynslu í að vinna með fólk nær ekki 160 þúsundum á mánuði

En við erum með 3 á borgarstjóralaunum sem eru  

 eru nú ein milljón og eitthundrað og fimmtán þúsund.

Á hvern þeirra takið eftir því

Þetta er kannski einn af vandanum við að manna störf á leikskólum, hjúkrunarheimilum ,og fl.

Mér er gjörsamlega misboðið alveg sama hvaða flokkar eru þá fær enginn mitt athvæði næst en mun samt mæta til að skila auðu

Íslenskir Stjórnmálamenn skammist ykkar !!!!!!!!!!!!!!!!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þetta er náttúrulega alveg forkastanleg vinnubrögð

Jónína Dúadóttir, 22.1.2008 kl. 17:02

2 identicon

Já í þetta eru peningarnir að fara,svona bull og vitleysu og svona er verið að eyða hundruðum milljóna á hverju ári.Fólk í umönnunarstörfum vinnur sko vel fyrir sínum launum og margfalt meira en það en þetta lið þarna við Tjörnina er sko ekki að gera það.

Það er örugglega flestum misboðið,annað er ekki hægt en það þyðir ekkert að segja þessu fólki að skammast sín.Það er marbúið að sanna það fyrir manni að það kann það ekki.

Ég ætla ekki einu sinni að mæta á kjörstað næst,geri þeim það ekki til geðs. 

Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hólmar Karlsson

Höfundur

Sigurður Hólmar Karlsson
Sigurður Hólmar Karlsson

Sigurður 47 ára  Fæddur í Reykjavík ólst upp  Miðhúsum í Ísafjarðardjúpi

netfang : siggiholmar@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P7030089
  • P7030086
  • P7030085
  • 000_0466
  • 000_0467

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband