25.1.2008 | 23:03
HVER HRINGDI Í HVERN OG SAGÐI HVAÐ OG KL HVAÐ ?
Sæl öll
ekki er nú mikið að gerast á þessum bæ.
Og varla neitt í frásögu færandi nema ef vera skildi heilsufar húsbóndans og bloggarans.
En þar er allt við það sama þrátt fyrir góð boð um aðstoð eftir síðasta blogg mitt
er nú verið að fara yfir tilboðin og þreifingar eiga sér stað við einhverja einhversstaðar
Allt vel skráð ef það þyrfti að fletta upp hver hringdi í hvern klukkan hvað og hvaðan
Svona er maður nú orðin af lestri og áhorfi á fjölmiðla undanfarið
en vonandi verður eitthvað bráðlega meiri bloggandi yfir mér og mun ég þá bregðast við því ástandi og láta af honum vita hið snarasta hér á veraldarvefnum
annars Hafið það gott og
munið að gæta að niðurföllum fyrir sunnudag spáir rigningu
Um bloggið
Sigurður Hólmar Karlsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég slepp með niðurföllin bý á fjórðu hæð. Helgarkveðja til ykkar.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.1.2008 kl. 23:05
Ég slepp líka við niðurföllin bý á annari hæð. Les alltaf bloggið þitt en er löt við að kvitta. Góða helgi.
Ingigerður Friðgeirsdóttir, 25.1.2008 kl. 23:25
Ertu nú kominn í veðurfréttirnar?yndislegt hvað ég á marga góða og fjölhæfa vini
Hef sennilega ekki hlustað á þína stöð en á stöðinni sem ég hlustaði á spáir stormi og éljagangi
Ég ætla að moka.......frá dyrum,ekki niðurföllum
....að norðan.
Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.