30.1.2008 | 08:44
Ja þannig er nú það
Góðan dag
Ekkert nýtt að frétta af aðgerðarmálum og því bara hangs og hugsanir þessa dagana
Ekki neitt svona merkilegt búið að vara að gerast undanfarið á þessum bæ.
Lífið gengur sinn vanagang og full ástæða til að passa að verða ekki NIÐURDREGINN
Eigið góðan dag og kannski kemur eitthvað vitrænt blogg svona næstu daga
TIL UMHUGSUNAR !
Ég bað um að verða sterkur og Guð gaf mér erfiðleika til að gera mig sterkan.
Ég bað um að verða vitur og Guð gaf mér verkefni til að leysa.
Ég bað um velsæld og Guð gaf mér hug og hönd til að vinna.
Ég bað um hugrekki og Guð lét mig mæta hættum til að leysa.
Ég bað um ást og Guð gaf mér fólk í erfiðleikum sem ég gat hjálpað.
Ég bað um greiða og Guð gaf mér tækifæri.
Ég fékk ekkert af því sem mig langaði í!
Ég fékk allt sem ég þurfti!
Höfundur ókunnur
Um bloggið
Sigurður Hólmar Karlsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi það getur verið erfitt að verða ekki niðurdreginn á þessum árstíma og þá sérstaklega við að bíða eftir einhverju, sem maður veit ekki hvenær kemur. Farðu vel með þig, ég sendi þér fullt að góðum hugsunum héðan úr norðrinu
Til umhugsunar... frábært, fallegt og satt
Jónína Dúadóttir, 30.1.2008 kl. 09:03
Þetta er svo fallegt. Ég þarf að minna mig á þetta þegar ég fæ "ég vil fá" frekjuköstin mín. Eigðu góðan hangs dag
Helga Dóra, 30.1.2008 kl. 11:56
Svo er um að gera að fara að huga að því að frjósa ekki í hel ....og já, reyna að vera bjartsýn(n)
Habba (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 17:26
þú ert perla elsku nagli
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 30.1.2008 kl. 17:28
Takk fyrir þetta
Ingigerður Friðgeirsdóttir, 30.1.2008 kl. 22:24
Frábært hjá þér vinur minn. Hafðu það gott.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.1.2008 kl. 01:30
Fallegt og þarft.....eins og þín var vona og vísa....eigðu góða daga
að norðan
Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.