Uppskurður ekki vegna niðurskurðar

Í fyrramálið leggst ég inn á spítala til skurðar ;)

það er ekki rétt að segja annað en kvíðinn er farinn að gera vart við sig  og það HRESSILEGA Cool

En ég veit eins og þeir sem sagt hafa það við mig að þetta verður ekkert mál Grin

og ég verð betri en nokkur tíman fyrr það er samt svona að kvíðinn tekur ekkert mark á rökhugsun minni Grin Það verður sett eitthvað nýtt í stað brjósksins sem verðu fjarlægt þannig að ég kem heim jafn þungur og ég fer inn Grin

Í gær fór ég í innskrift þar sem öllu var lýst vel fyrir mér hversu stór skurðurinn yrði og hvar yrði skorið og hvernig slagæðum yrði ýtt til hliðar og þá var minn farinn að fölna all svakalega Tounge

 

En eins og menn geta skilið þá mun ég ekki blogga á næstunni en mun þá bara í staðinn lesa blogg annarra þeim mun betur Tounge

 Vona að þið hafið það öll gott á meðan og hemjið tár ykkar vegna bloggleysis frá mér  Woundering

þessi uppskurður er ekki vegna niðurskurðar Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kæri Siggi. Gangi þér allt í haginn, góðar óskir mínar fylgja þér inn í aðgerðina og hlakka til að heyra frá þér á ný, þegar heilsan fer að lagast.   Kitty 1 

Ásdís Sigurðardóttir, 26.2.2008 kl. 12:27

2 Smámynd: Helga Dóra

Gangi þér vel elsku Siggi minn. Hlakka til að fá að heyra hvernig gengur. Kannski Hafrún leki í mig upplýsingum um þig. Hún stóð sig ekkert smá vel í London og full ástæða til að vera mikið stoltur af henni. Knús og koss á spítalann.

Helga Dóra, 26.2.2008 kl. 12:39

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mínar bestu óskir um góðan bata Siggi minn.  Gangi þér allt í haginn og hér er knús frá mér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2008 kl. 14:26

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Gangi þér vel og góðan bata eftir aðgerðina.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.2.2008 kl. 14:50

5 Smámynd: Sigurður Hólmar Karlsson

Takk fyrir góðar kveðjur

Sigurður Hólmar Karlsson, 26.2.2008 kl. 16:10

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Loksins komið að því, gangi þér vel og mundu að því meiri sem kvíðinn er, þess betur gengur þetta

Jónína Dúadóttir, 26.2.2008 kl. 17:37

7 identicon

þú bara leggur allar áhyggjurnar á tréð áður en þú ferð, þá fer þetta allt vel :*

Andrea (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 19:40

8 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Gangi þér vel

Kjartan Pálmarsson, 26.2.2008 kl. 23:06

9 identicon

Gangi þér vel í aðgerðinni og góðan og skjótan bata....... mundu bara að fara vel með þig og fara varlega fyrst í stað þegar þú kemur heimekkert að vera að skúra,ryksuga eða vaska upp eða neitt,það fer ekkert frá þérslappa vel af,hvílast vel og sofa mikið.

að norðan

Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 03:19

10 identicon

Gangi þér vel Siggi minn. Svo er það bara baksundið sem gildir eftir aðgerð. Farðu vel með þig!

Anna Rósa (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 08:55

11 identicon

Elsku Siggi minn, gangi þér vel og góðan bata!

Ásdís Jóns.

Ásdís Jónsdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Hólmar Karlsson

Höfundur

Sigurður Hólmar Karlsson
Sigurður Hólmar Karlsson

Sigurður 47 ára  Fæddur í Reykjavík ólst upp  Miðhúsum í Ísafjarðardjúpi

netfang : siggiholmar@gmail.com

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P7030089
  • P7030086
  • P7030085
  • 000_0466
  • 000_0467

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1081

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband